


Tilboð -20%
Sleeping Queens 2: The Rescue!
SPIGAM122
Lýsing
Pönnukökudrottningin og Maríuerludrottningin eru mættar aftur ásamt vinum sínum. Reglurnar eru aðeins öðruvísi en í fyrri útgáfunni, Sleeping Queens, og nú þarf að bjarga kóngunum frá verulegum vandræðum! Það þarf að passa sig á óargadvergum, sofandi trjám og hinum lævísu skiptinornum og ekki er hægt að treysta um of á riddarana því þeir geta komið ykkur í vandræði ef ef einhver kastar teningnum og fær dreka. Spilið gengur út á að safna sem flestum stigum um leið og kóngunum er bjargað.
- Fyrir 8 ára og eldri
- Fjöldi leikmanna: 2-5
- Spilatími: 20 mínútur
- CE-merking
- Höfundur: Miranda Evarts
- Útgefandi: Gamewright
- Haldið frá börnum yngri en 3ja ára
- Merki: Barnaspil, frístund, verðlaunaspil, vinsælt spil, miðstig, stærðfræðispil, fjölskylduspil, möndlugjöf
Eiginleikar