





SleepDeep eyrnatappar 1 par
ALP11121158
Lýsing
Eyrnartappar sem eru hannaðir með það í huga að bæta svefninn þinn. Með einstakri sporöskjulaga, 3D hönnun sinni passa þeir fullkomlega í hlustina og haldast örugglega á sínum stað, sama í hvaða stellingu þér finnst best að sofa!
- Aðlagar sig að eyranu
- Mjúkt yfirborð
- Hljóðminnkun: 27 dB
- Innihalda ekkert sílíkon sem hentar vel viðkvæmri húð
- Auðvelt að þrífa, hægt að nota eyrnatappana aftur og aftur
Framleiðandi: Alpine
Eiginleikar