
Tilboð -50%
Skyn og hljóð: Hreyfinemi, TTS
TTS-EL00301
Lýsing
Skyn og hljóð: Hreyfinemi, TTS. Lýsing: Vektu athygli og áhuga nemenda með því að bæta hljóði inn á ákveðin leik- og námssvæði með þessum hljóðritanlega hreyfinema. Taktu upp eigin skilaboð eða hljóðhrif sem verða virk við hreyfingu. Upptökutími eru 10 sekúndur. - Tækið nemur hreyfingu í 2 metra fjarægð. - Fín hljóðgæði. - Hægt að stilla hljóðstyrk. - Innbyggður hljóðnemi. - Hljóðinnstunga til að hljóðrita af geislaspilara, Mp3 spilara eða tölvu. Aldur: 3-11 ára. Námsgreinar: Tungumál. Upplýsinga- og tæknimennt. Framleiðandi: TTS Group.