





Nýtt
Skúffuskápur Ecobox 4 skúffur grár/glær
BRA228323
Lýsing
ECOBOX skúffuskápur með 4 skúffum sem taka A4 og A4+. Skápurinn er umhverfisvænn, gerður að 50% úr endurunnu plasti, og með vottunina Blái engillinn. Skúffurnar eru með mjúkri opnun og stoppara svo þær fara ekki lengra en þörf er á. Op á hverri skúffu auðveldar að leggja pappíra í skúffu án þess að opna hana.
- Litur: grár á ytra byrði, glærar skúffur
- Skúffur taka A4 og A4+
- Stærð: 34,8 x 28,4 x 23,4 cm
- Vottun: Blái engillinn
- Merki: Skjalaskápur, skjalavarsla, skipulag
- Framleiðsluland: Austurríki
- Vottun verksmiðju: ISO 14001
- Framleiðandi: Exacompta
Eiginleikar