




Skúffuskápur Big-Box Plus Office 5 skúffur grár
BRA309740
Lýsing
Big-Box skúffuskápur með 5 skúffum sem taka A4 og A4+. Skápurinn er umhverfisvænn, framleiddur úr endurunnu plasti og er með vottun Bláa engilsins. Hægt er að stafla mörgum skápum upp, hverjum ofan á annan. Opið efst á hverri skúffu gefur möguleika á því að setja blöð í hverja skúffu án þess að draga skúffuna fram..
- Skúffur taka A4 og A4+
- Litur: Ljósgrár
- Reitur fyrir merkingu á hverri skúffu
- Vottun: Blái engillinn
- Merki: Skjalaskápur, skjalavarsla, skipulag
- Framleiðandi: Exacompta
Eiginleikar