Skúffuskápur með 4 skúffum í mism. litum
BRA310498
Lýsing
Vandaður skúffuskápur með fjórum skúffum sem taka A4 og A4+. Skápurinn er umhverfisvænn, úr endurunnu plasti, og með vottunina Bláa engilinn. Skúffurnar eru með mjúkri opnun og stoppara svo þær fara ekki lengra en þörf er á.
- Litur: Svartur og 4 litir á skúffum
- Skúffur taka A4 og A4+
- Hæð á skúffu: 5,5 cm
- Vottun: Blái engillinn
- Merki: Skjalaskápur, skjalavarsla, skipulag
- Framleiðandi: Exacompta
Eiginleikar