


Skrúfblýantur Grip 1347 0,7mm
FAB134789
Lýsing
Vandaður skrúfblýantur með góðu gúmmígripi sem gerir það einstaklega þægilegt að skrifa með honum. Skrúfblýanturinn er með klemmu svo hægt er að festa hann við til dæmis stílabók eða skrifblokk.
- Litur: Steingrár
- 0,7 mm
- Með strokleðri
- Með klemmu
Framleiðandi: Faber-Castell
Eiginleikar