Litur: Svartur Skrifoddur: 1mm Pennin hentar fullkomlega fyrir dagleg skrif. Blekið þornar hratt sem gerir pennan frábærann þegar þarf að skrifa niður í flýti. Uni Super bleki er varanlegt þegar það þornar og er vatnsvarið. Blekið er einnig með viðbótar litarefni til að línurnar verði dekkri og skýrari en á öðrum gelpennum. Pennarnir eru með þægilegu gúmmí gripi til að þreyta ekki hendur við skrif. Framleiðandi: Mitsubishi Uni