Hér er á ferðinni fullkomin þráðlaus ergonomic lóðrétt mús (vinnuvistfræðileg hönnun) en hún er sérstaklega hönnuð til að valda minni þreytu í höndum eftir stöðuga notkun klukkutímum saman.
Skildueign fyrir þá sem vinna við tölvu 6+ klukkutíma á dag.
Kemur í veg fyrir langtíma þreytuverki í höndum.
Fjöldi sjúkraþjálfara mæla með svona lausn fyrir skrifstofufólk á öllum aldri.