Sótthreinsanleg, sílíkon mús með fjórum hnöppum og skroll snertifleti. Þar sem það er mjög auðvelt að þrífa músina og sótthreinsa hentar hún vel fyrir staðsetningar þar sem hrænlæti skiptir máli. Músin er hönnuð til að þola bæði vatn, sápublöndur og sótthreinsiefni. Aðrir punktar: - IP67 vottuð (ryk og rakavörn) - Þyngd: 120 g.