Fullkomið USB hleðslutæki sem styður hraðhleðslu (Quick Charge). Styður allt að 2 ampera straum og getur því fullhlaðið snjallsíma, spjaldtölvur og fleira á skemmri tíma en hefðbundin USB hleðslutæki. LED ljós sýnir hvort venjuleg eða hraðhleðsla sé virk.