Sjálfvirk A3 plöstunarvél sem sparar þér mikinn tíma. Þú einfaldlega setur blaðabunkann í skúffuna og smellir á „start“ hnappinn.

Helstu punktar:
- Plastar allt að 30 A3/A4 blaðsíður.
- Plastar 75, 100 og 125 micron.
- Með tækinu fylgir 75 micron startpakki.
- Styður bæði sjálvirka og handvirka plöstun.
- Pappír: Sjálfvirk skönnun 65-120gsm. Handvirk skönnun 125-250gsm.

Framleiðandi: Acco GBC