Sérlega handhæg merkivél frá Brother sem prentar íslenska stafi. Frábær græja til að koma skipulagi á hlutina og merkja kassana, krukkurnar og fötin.

• 4 metra leturband, svart letur á hvítum grunni fylgir með.
• Vandaður 16 stafa LCD skjár og 180dpi prentupplausn.
• Fjöldi útprentanlegra tákna: 178
• Fjöldi útprentanlegra ramma: 8
• Prenthraði: 20mm/sec
• Hraði: 20mm/sek á allt að 2 línum.
• Vandað takkaborð úr sterku gúmmí.
• Þyngd 0,4 kg.
• Prentar á allt að 12mm borða. Eigum fjölbreytt úrval af leturböndum. Vinsælustu leturböndin eru hérna fyrir neðan:
• 12mm ( VNR: BROTZ231 )
• 9mm ( VNR BROTZ221 )
• 6mm ( VNR: BROTZ211 )
• Gengur fyrir 6 X AAA rafhlöðum (fylgja ekki með).