Ruslafata með höldum til að auðvelda flutning.
Ruslafötuna er óhætt að nota undir matvæli og þolir frost.

Stærð:
- Hæð: 605 mm
- Breidd: 275 mm
- Lengd: 590 mm (með handföngum)
- Lítrafjöldi: 60

Litur: Grár

Pokar í þessar fötur: OD3121010113

Framleiðandi: Durable