Vilt þú nýta borðplássið betur?
Loctek tveggja arma skjáarmurinn er einmitt lausnin til þess.

Helstu upplýsingar:
- Fallegur skjáarmur með gaspumpum á báðum örmum.
- Auðvelt er að stilla skjána í þá vinnuhæð þér hentar.
- Hannaður fyrir 2 skjái sem eru 17-30" að stærð.
- Hækkanlegur, lækkanlegur, útdraganlegur.
- Getur snúið skjánum lóðrétt eða lárétt (360° snúningur).
- Inniheldur hljóð- (A/V) og USB tengi.
- Burðargeta: 2 X 9kg.
- Festingar styðja VESA 100x100; 75x75.