Vandaður föndur- og auglýsingapappír í björtum fallegum litum. Pappírinn er 180 g í A2 stærð.