Skreytingarblanda
PD501052
Lýsing
Falleg skreytingarblanda í bleikum tónum sem er tilvalin í alls konar föndur, t.d. til að búa til skartgripi, skreyta föt og fleira.
- Bleik blóm, stór og smá
- Hringlaga kúptar pallíettur
- Gagnsæjar ljósbláar perlur
- Hvítir dúskar
- Kringlóttir flatir gervisteinar (ekki sjálflímandi)
- Stærð pakkans: 11,5 x 20,5 cm
- Allir hlutirnir eru með gati í miðjunni (1 mm), að dúskunum og gervisteinunum undanskildum
Framleiðandi: Panduro
Eiginleikar