


Kynningartilboð -30%
Skoppari - Sunny Jumper
DJ00184
Lýsing
Sunny Jumper er skemmtilegt uppblásið leikfang fyrir tveggja ára og eldri sem þjálfar jafnvægi og samhæfingu og er einnig fallegt skraut í barnaherbergið. Hægt er að stilla stærðina svo hún henti barninu, einfaldlega með því að pumpa í með pumpunni sem fylgir með.
- Þjálfar jafnvægi og samhæfingu
- 4 handföng með góðu gripi
- Pumpa fylgir með
- Fyrir 2ja ára og eldri
- Hámarksþyngd notanda: 80 kíló
- Efni: Styrkt PVC
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar