

Skopparaboltar - búðu til þína eigin
GAL1003325
Lýsing
Búðu til þína eigin skopparabolta með þessu setti með því einfaldlega að setja kristallana sem fylgja í pakkanum í vatn í nokkrar mínútur.
- Fyrir 8 ára og eldri
- Pakkinn inniheldur 8 x 10 g pakka af kristöllum sem lýsa í myrkri, 2 kúlumót og leiðbeiningar
- Framleiðandi: Galt
Eiginleikar