

Nýtt
Skólataska ST.Right 15" BP26 Orange Pad
STM81615
Lýsing
Flottur og vandaður bakpoki, frábær skólataska, með þremur góðum hólfum sem halda öllu á sínum stað og auðveldar skipulagið.
- Litur: Orange Pad
- Þrjú stór og góð hólf með rennilás
- Hólf fyrir vatnsbrúsa
- Auka vasi að innanverðu með rennilás
- Stíft og gott bak
- Mjúkar, stillanlegar ólar
- Ól yfir brjóstkassa
- Sterkt og gott handfang
- Með endurskini
- Hrindir frá sér vatni
- Gúmmífætur til að verja botninn
- Hæð: 39cm
- Breidd: 27cm
- Dýpt: 20cm
- Tekur: 20 lítra
Framleiðandi: St.Majewski
Eiginleikar