



Skólataska Explore m/aukatösku 34ltr grá með mósaíkmynstri
EXPE23034
Lýsing
Flottur og vandaður bakpoki, frábær skólataska, með aukatösku sem er tilvalin undir íþróttafötin og góðum hólfum sem halda öllu á sínum stað og auðvelda skipulagið.
- Litur: Grár með mósaíkmynstri
- Með aukatösku
- Stór og góð hólf með rennilás
- Hólf fyrir vatnsbrúsa
- Bólstrað bak
- Bólstraðar, stillanlegar ólar fyrir axlir
- Ól yfir brjóstkassa
- Sterkt og gott handfang
- Með endurskini
- Stærð: 32 x 46 x 23 cm
- Tekur: 34 lítra
- Þyngd: 950 grömm
- Þolir handþvott með köldu vatni
Framleiðandi: Explore
Eiginleikar