


Skóhorn Slip 44cm Aluminum
HAB377100008
Lýsing
Stílhreint og fallegt skóhorn sem gerir þér auðvelt að komast í skóna. Þar sem skóhornið er langt þarf jafnvel lítið sem ekkert að beygja sig þegar farið er í skó sem er frábært fyrir þá sem eru slæmir í baki. Hægt er að hengja skóhornið á snaga eða krók þar sem það er með gúmmílykkju á endanum.
- Litur: Aluminum
- Stærð: 4 x 44 x 4 cm
- Efni: 99% ál, 1% gúmmí
- 5 ára framleiðsluábyrgð
- Hönnun: David Quan
Framleiðandi: Umbra
Eiginleikar