
Tilboð -40%
Skjalabox harmonikka 13 hólfa lóðrétt svart
SN15171
Lýsing
Stílhreint skjalabox með þrettán hólfum sem tryggja gott skipulag, tilvalið undir til dæmis tímarit og A4 blöð. Handföng á hliðunum svo það er auðvelt að færa boxið á milli staða.
- Litur: Svartur
- 13 hólf með skiptingu
- Lóðrétt staða
- Efni: Polypropylene
Framleiðandi: Snopake
Eiginleikar