Tilboð -20%
Skipulagstöskur 2 stk. í setti
DGO284101
Lýsing
Skipulagstöskur eru ómissandi í ferðalagið, bæði spara þær pláss og vernda fötin þín svo þau verði ekki fyrir hnjaski og einnig gera þær þér mikið auðveldara að hafa skipulagið í góðum málum. Þessar koma tvær saman í pakka, í sömu stærð.
- Litur: Grár
- Stærð: 40 x 12 x 29 cm
- Með netaglugga svo auðvelt er að sjá hvað er í hvorri skipulagstösku
- Með rennilás
- Efni: Pólýester
Framleiðandi: Go Travel
Eiginleikar