


Nýtt
Skipulagstöskur - 3 stk í setti
KIKTT66
Lýsing
Skipulagstöskur eru ómissandi í ferðalagið, bæði spara þær pláss og vernda fötin þín svo þau verði ekki fyrir hnjaski og einnig gera þær þér mikið auðveldara að hafa skipulagið í góðum málum. Þessar koma í þremur mismunandi stærðum.
- Litur: Blár með skýjamunstri
- 3 mismunandi stærðir í pakka
- Small: 29,8 x 12 x 21 cm
- Medium: 29,8 x 12 x 28 cm
- Large: 40 x 12 x 30 cm
- Með rennilás
- Efni: Pólýester
Eiginleikar