



Skipulagstöskur 3 stk. í setti appelsínugular
DGO286
Lýsing
Skipulagstöskur eru ómissandi í ferðalagið, bæði spara þær pláss og vernda fötin þín svo þau verði ekki fyrir hnjaski og einnig gera þær þér mikið auðveldara að hafa skipulagið í góðum málum. Þessar koma þrjár saman í mismunandi stærðum.
- Litur: Appelsínugulur
- 3 mismunandi stærðir í pakka
- Small: 23 x 2 x 20 cm
- Medium: 28 x 5 x 23 cm
- Large: 29 x 6 x 46 cm
- Með netaglugga svo auðvelt er að sjá hvað er í hverri skipulagstösku
- Með rennilás
- Efni: Pólýester
Framleiðandi: Go Travel
Eiginleikar