Skip-Bo | A4.is

Tilboð  -20%

Skip-Bo

VAN523704

Skip-Bo

Skip-Bo er skilastokkur frá framleiðendum UNO! Leikmenn keppast við að leggja í fjóra sameiginlega stokka í miðjunni í númeraðri röð frá einum upp í tólf. Þegar einn af bunkunum ná talnaröð tólf er bunki tekinn frá og byrjað aftur á einum. Hver leikmaður heldur í hverri umferð fimm skipum á hendi og spila út eins mörgum spilum í sameiginlega stokkana í miðjunni og nota til þess spil úr hendi, af kastbunka eða af spilastokknum sínum. Þegar leikmaður getur ekki gert meir setur hann eitt spil í kastbunka sinn og dregur spil sem vanta upp á til að hafa fimm á hendi. Nokkur SKIP-BO spil fylgja með og getur leikmaður notað þau sem hvaða gildi í leiknum. Sá vinnur sem getur losað sig fyrst við öll spilin úr hendi, af kastbunka og af spilastokknum sínum.

Aldur: 7+ ára
Leikmenn: 2-6
Innihald: 162 spil