Spurt og svarað

Hvar er pöntunin mín?

Afhendingartími pantana er 1-3 virkir dagar. Á tilboðsdögum getur afgreiðslutími pantana lengst. Afhending pantana er háð dreifingu Póstsins í heimahús og í Póstbox og pósthús. Á álagstimum og vegna veðurskilyrða geta orðið frekari tafir á dreifingu hjá póstinum. 

Fyrirtækjaþjónusta A4 dreifir vörum til fyrirtækja á Höfuðborgarsvæðinu. Öllum öðrum pöntunum er dreift af Póstinum. Gilda afhendingar-, ábyrgðar- og flutningsskilmálar Póstsins um afhendingu vöru með Póstinum. Skilmálar Póstsins eru aðgengilegir á vefsíðu fyrirtækisins. 

 

Hvað ef vara er til í verslun en ekki vefverslun? 

Sumar vörur geta orðið uppseldar í vefverslun eða einstaka verslunum. Óvíst er hvort eða hvenær þær verða aftur aðgengilegar í vefverslun. 

 

Hvar finn ég skilamála og skilareglur A4?

Smelltu hér til að lesa gildandi skilmála A4