Skemmtilegur myndaleikur - Gurra grís | A4.is

Skemmtilegur myndaleikur - Gurra grís

RAV209828

Segðu sís! Skemmtilegur leikur þar sem aðdáendur Gurru taka myndir af uppáhaldinu sínu úr hinum vinsælu þáttum um Gurru grís og vini hennar á leikfangamyndavélina. Sá leikmaður sem fyrst nær að safna fjórum myndum stendur uppi sem sigurvegari.


  • Fyrir 3ja ára og eldri
  • Fjöldi leikmanna: 2-4
  • Leiktími: 10-15 mínútur
  • Stærð kassa: 20 x 20 x 9 cm


Framleiðandi: Ravensburger