

Tilboð -20%
Skemmtilegur myndaleikur - Gurra grís
RAV209828
Lýsing
Segðu sís! Skemmtilegur leikur þar sem aðdáendur Gurru taka myndir af uppáhaldinu sínu úr hinum vinsælu þáttum um Gurru grís og vini hennar á leikfangamyndavélina. Sá leikmaður sem fyrst nær að safna fjórum myndum stendur uppi sem sigurvegari.
- Fyrir 3ja ára og eldri
- Fjöldi leikmanna: 2-4
- Leiktími: 10-15 mínútur
- Stærð kassa: 20 x 20 x 9 cm
Framleiðandi: Ravensburger
Eiginleikar