Skeggi lyklakippa, greiða og fjölverkfæri | A4.is

Skeggi lyklakippa, greiða og fjölverkfæri

KIKCD551

Þetta fjölhæfa verkfæri er algjör snilld fyrir þá sem eru með skegg! Bæði er hægt að greiða í gegnum skeggið, þjala brotnar neglur, herða skrúfur, opna flöskur og hvaðeina. Er hægt að biðja um meira?


  • Greiða fyrir skegg
  • Naglaþjöl
  • Skrúfjárn
  • Upptakari
  • Stærð: 8,9 x 6 cm
  • Efni: Ryðfrítt stál
  • Hægt að festa á lyklakippu


Framleiðandi: Kikkerland