
Skápur með 3 hurðum, 36x46x150, 6mm plasttappar, hvítur með bláum hurðum
VAS4511E3WWB
Lýsing
Viðarskápar fyrir kennslustofur, skólaganga, búningsherbergi.
Margar stærðir, með eða án læsingakerfis.
18 mm þykkar plötur, melamine áferð með ávölum ABS jaðarbrúnum.
Bakplata getur verið götuð fyrir loftræstingu eða klædd með hljóðdeyfandi áklæði.
Hurðir á traustum lömum sem geta opnast í allt að 180°.
Þrír læsingamöguleikar í boði: Hengilás, læsing með lykli, tölulás.
USB hleðslueining í hvern skáp er möguleiki.
Fótsett í boði: 25 mm plastfætur, 100 mm málmgrind, 100 mm plastsökkull.
3 hæðir af skápum eru í boði:
100 cm., 150 cm, 200 cm.
6 hæðir af hurðum er í boði og því hægt að raða á þann hátt sem hentar best.
Einnig möguleikar á skúffum, glerhurðum og tímaritastandi.
Dýpt skápa er 46 cm. og breidd skáps er 36 cm.
Innanmál: Dýpt 42 cm. og breidd er 32 cm.
Framleiðandi: Vastarredo
Framleiðsluland: Ítalía
Vottanir vöru: Nordic Swan Ecolabel
Vottanir fyrirtækis: ISO 9001, ISO 14001, ISO 45001, FSC, PEFC
Þessa vöru getur þú skoðað og prófað í sýningarsal okkar í Skeifunni 17.
Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 til að fá nánari upplýsingar eða sendu okkur línu á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar