• Fyrir skapandi líf
  • Allar vörur

Örvum sköpunargáfuna með perlum

 Perlur eru þroskaleikföng. Að perla þjálfar sköpunargáfu, einbeitingu og fínhreyfingar. Einnig þjálfar að perla grunnfærni, eins og að læra liti, grípa litla hluti, raða, að þekkja form, telja osfrv. Því stuðla perlurnar frá Hama að þroska og færni ásamt því að vera litrík, þroskandi, skemmtileg og afslappandi áskorun fyrir unga og eldri.

 

Maxi Pinnar 

 Maxi pinnarnir hannaðir með litla fingur í huga því ungum börnum finnst skemmtilegt að nota fingurna og búa til mynstur. Auðvelt er að grípa pinnana og festa þá í spjaldið og losa aftur. Spjöldin eru mjög sterk og auðveld í notkun. Maxi pinnarnir eru ætlaðir börnum frá þriggja ára aldri

Maxi perlur

Maxi perlur henta börnum frá þriggja ára aldri og eru enn að æfa fínhreyfingar. Þessar stærri perlur eru 10mm í þvermál, og því er auðvelt fyrir litla fingur að grípa þær og gesta á spjald. Þessar perlur er hægt að strauja þegar meistaraverkið er tilbúið. 

Hama midi

Hama midi perlur eru 5,0 mm í þvermál og hægt er að nota þær á tvo mismunandi vegu, með því að strauja þær og sauma þær til að framleiða fallega hönnun.  

3 skref í átt að fullunnri hönnun

  1. Raðaðu perlunum á spjaldið í samræmi við eigin hönnun eða tilbúnu mynstri
  2. Leggðu straupappír ofan á perlurnar og fáðu fullorðinn til að strauja hönnunina
  3. Láttu listaverkið kólna undir þungri bók. Þegar listaverkið hefur kólnað má fjarlægja listaverkið varlega af spjaldinu
Aquabeads mynd

Aquabeads vatnsperlur

Aquabeads vatnsperlur, skemmtileg og öðruvísi leið til að perla. Raðaðu perlunum á bakka, sprautaðu smá vatni yfir og þá harðna þær og festast saman, ekki er þörf á því að strauja eða sauma perlurnar. Við framleiðslu á Aquabeads vatnsperlum er passað upp á þær innhaldi engin eitruð efni og uppfylli alþjóðlega öruggisstaðla eins og EN71 og ASTM F963.  Aldur: 3 ára og eldri.

 

Hugmyndir

Könguló Leðurblaka Draugur