Skafmyndir Silver Forest 3 stk.
PD434948
Lýsing
Skemmtilegt sett með þremur fallegum myndum sem koma í ljós þegar búið er að skafa yfirborðið af. Yfirborðið og blaðið er svart en með skýrum, hvítum línum sem farið er ofan í með meðfylgjandi sköfu. Áður en hafist er handa er gott að byrja á því að æfa sig á prufublaðinu sem fylgir með til að finna hvernig best er að bera sig að við verkið. Þegar þú byrjar svo á myndunum skaltu hvíla höndina/handlegginn á pappír svo sviti eða húðolía fari ekki á svarta yfirborðið og skemmi það. Blástu svo burt það sem búið er að skafa eða þurrkaðu það af með mjúkum klút. Það krefst nákvæmni að gera þetta svo vel sé og það þarf að vanda sig en útkoman er fyllilega þess virði!
- Þema: Silfurlitaður skógur
- 3 myndir í pakka: Dádýr, úlfur, íkorni
- Stærð: A4
- Framleiðandi: Panduro