


Sjálflýsandi eilífðarspjald með 6 pennum
TTSSD10522
Lýsing
Skemmtilegt, sjálflýsandi spjald sem getur ýtt undir áhuga barnsins á að skrifa og teikna.
- Fyrir 10 ára og eldri
- Stærð: 26 x 35 cm
- Örvar sjón- og snertiskynjun
- 14” skrifflötur sem auðvelt er að þrífa með rökum klút og þurrka svo yfir með þurrum klút áður en hafist er handa á ný við að skapa listaverk á spjaldinu
- 6 pennar fylgja
- Tilvalið fyrir einstakling eða til að nota í hóp
Framleiðandi: TTS Group
Eiginleikar