Sjálflímandi foam form - 1000 stk. | A4.is

Sjálflímandi foam form - 1000 stk.

CS410442

Sjálflímandi foam bútar í ýmsum formum – pakki með 1000 stk
Hringlaga, dropalaga, þríhyrningar, ferhyrningar,rétthyrningar í ýmsum stærðum og litum.
Stærð sem dæmi : Hringur 1,3 til 3 cm
Efnð er mjúk og teyjanlegt – hægt að klippa og líma

Hægt er að nota efnið í ýmist föndur :
• Búa til skartgripi
• Til skeyritnga
• Nota sem stimpla
• Bua til myndir með að líma formin á blað
1000 stk eru ca 0,14 kg

Childhood Supply