Sirdar Cashmere Merino Silk - Royal Navy | A4.is

Sirdar Cashmere Merino Silk - Royal Navy

SIRF005-407

Sirdar Cashmere Merino Silk er lúxusgarn, blandað úr kasmírull, silki og extra fínni merínóull. Það er sannkallaður draumur að prjóna og hekla úr því, enda er það einstaklega mjúkt viðkomu. Því hentar það t.d. frábærlega í fatnað á borð við ungbarnasett og barnaföt og trefla og sjöl.


  • Litur: Royal Navy
  • Efni: 75% extra fín merínóull, 20% silki, 5% kasmírull
  • Ráðlögð prjónastærð: 4
  • Þyngd: 50 g
  • Lengd: U.þ.b. 116 m
  • Þvottur: 30°C ullarprógramm, leggið til þerris
  • Framleiðandi: Sirdar