


Sippuband Leo 2m
DJ02058
Lýsing
Skemmtilegt sippuband með viðarhandföngum og hlébarðamynstri. Það er auðvelt að stilla lengdina á bandinu svo passi stærð barnsins með því einfaldlega að skrúfa efsta hlutann, tígrisdýrahausinn, af handfanginu og stytta eða lengja í bandinu.
- Fyrir 4ra ára og eldri
- Lengd: 2 metrar
- Viðarhandföng
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar