
Hleðslusnúra Sinox USB C-Lightning, 1m, hvít
ICESOE04651
Lýsing
Sinox hleðslu- og gagnakapall með USB C-Lightning tengi fyrir iPhone og iPad.
- Lengd: 1 metri
- Litur: Hvítur
- Hleður allt að 18W (9V 2.0A)
- USB 3.0 gen 1
- Pakkað í vistvænar, FSC-vottaðar pakkningar
Framleiðandi: Sinox