




Margmiðlunarborð Sinox, svart háglans
ICESXBT1501
Lýsing
Borðið er með innbyggðum hátölurum allan hringinn sem tryggja frábær 360° hljómgæði. Í borðplötunni er innbyggt þráðlaus Qi hleðslutæki, svo auðvelt er að hlaða farsíma sem styðja þráðlausa hleðslu með því einfaldlega að leggja hann á borðið.
- Í borðinu eru 2 USB tengi, 2,1A og 1,0A til að hlaða tæki sem ekki styðja þráðlausa hleðslu
- Borðið tengist í 100-240V rafmagn en er einnig með innbyggðri hleðslurafhlöðu sem endist allt að 7 tíma í þráðlausri spilun
- H: 50 cm
- D: 41 cm
- Hámarksburðargeta: 15 kíló
- Tónjafnari, 4 hátalarar og bassahátalari
- Innbyggður hljóðnemi svo hægt er að tala í símann ef hann er tengdur við borðið
- Þráðlaus Qi hleðsla: 5W (5V 1A)
- USB tengi fyrir hleðslu: 5V 2.1A
- Bluetooth 4.2 - llt að 10 m drægni
Framleiðandi: Sinox