


Símastandur SBS með sogskál 360°
ICETE0UCH1AW
Lýsing
Þessi símastandur er tilvalinn fyrir þá sem vilja til dæmis geta notað leiðsagnarkerfið í símanum á meðan verið er að keyra eða hlusta á tónlist eða hljóðbók. Sogskálarnar aftan á standinum gera þér kleift að festa hann á auðveldan og einfaldan hátt, annaðhvort á rúðuna eða mælaborðið í bílnum.
- 360° snúningur
- Passar fyrir alla snjallsíma
- Stillanlegir armar, mest 85 mm, minnst 55 mm
Framleiðandi: SBS
Eiginleikar