Silk Spaces litaðar glertöflur segulmögnuð
LINVEF41537MZ2
Lýsing
Glertöflur frá Lintex.
Silk Wall frá Lintex er magnetísk, mött glertússtafla sem er fáanleg í 24 litum.
Silk Wall er þróað með nýjustu tækni og er með sléttu silkimöttu yfirborði.
Engin speglun er í glerinu en jafnþægilegt að skrifa og þurrka af henni eins og hverju öðru gleri.
Hið einstaka Silk gleryfirborð með sína 24 mögulega liti gefur djúpt yfirbragð en ríkan og silkimjúkan blæ sem bregst við breyttu ljósi yfir daginn.
Þessir eiginleikar gera Silk Wall að byltingarkenndri nýjung í heimi glertaflna.
Silk Wall virkar sem hefðbundin tússtafla.
2-5 töflum er raðað saman til að búa til stóran skrif flöt sem hentar stærri rýmum.
4 standard stærðir í boði (BxH í mm):
2000x2000, 2 töflur saman
3000x2000, 3 töflur saman
4000x2000, 4 töflur saman
5000x2000, 5 töflur saman
24 litir eru í boði á glerflötinn.
Framleiðandi: Lintex
Loftslags fótspor (Climate footprint): 83,8 kg CO2eq (size 1000x2000 mm)
Vöruvottorð og mat (Product certificates and assessments): Möbelfakta: ID 0120220110, Environmental Product Declaration (EPD International): S-P-05335
Gæðaprófanir (Quality testing): Safety: EN 14434:2010
Vottun fyrirtækis (Company certificates): Environmental management system: ISO 14001:2015, FSC Chain of Custody: DNV-COC-002282
Komdu til okkar í Skeifuna 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar