
Silja Superwash jarðlitir
GJE114-300
Lýsing
Silja Superwash frá Gjestal er mjúkt en endingargott og slitsterkt garn sem má þvo á ullarkerfi eða mildu þvottakerfi. Það hentar til dæmis frábærlega í flíkur fyrir veturinn eða útivistina og einnig er gaman að prjóna eða hekla úr því skemmtileg leikföng.
- Litur: Natur
- 80% ull, 20% nælon
- 50 g / u.þ.b. 150 metrar á dokku
- Ráðlögð prjónastærð: 3 - 3,5
- Prjónfesta: 26 lykkjur sléttprjón á prjóna nr. 3-3,5= 10 cm
- Ullarþvottur 40°C, þvoið á röngunni
- Má strauja með 110°C heitu straujárni
Framleiðandi: Gjestal
Eiginleikar