
Lýsing
Fallegur og litríkur sílófónn með átta nótum sem gaman er að spila á. Þjálfar fínhreyfingar og eflir sköpunargleði. Í laginu eins og köttur sem gerir hljóðfæraleikinn enn skemmtilegri!
- Fyrir 3ja ára og eldri
- Nótur að 2 lögum fylgja með
- Stærð: 27,5 x 14,5 x 3 cm
Framleiðandi: Djeco
Eiginleikar