Shit Happens | A4.is

Shit Happens

NG4902

Shit Happens er skemmtilegt spil á ensku og ómissandi í partíið eða á spilakvöldinu. Eins og segir í lögmáli Murphy´s: Ef eitthvað getur farið úrskeiðis, fer það sjálfsagt úrskeiðis og glataðir hlutir geta alltaf gerst. Leikmenn draga spil með einhverjum ömurlegum atburðum og reyna að raða þeim eftir því hversu ömurlegir þeir eru. Geðheilsuteymi er búið að raða spilunum á skala eftir því hversu ömurlegir þeir eru, frá einum upp í 100, og sá leikmaður sem fyrstur nær að raða 10 spilum í rétta röð, vinnur.


  • Fyrir 18 ára og eldri
  • Fjöldi leikmanna: 2-8
  • Spilatími: 20-60 mínútur
  • Höfundur: Andy Breckman
  • Merkingar: Fullorðinsspil, partíspil, partýspil