Share Basic, svart bak, eikar seta, bakstykki Beach
FOURSH01BOBB
Lýsing
Share Basic
Bak: Svart PP (NCS S 9000-N, Polypropylene)
Seta: Lökkuð eik
Fætur: Svartir (RAL 7021)
Bakskraut: Beach (NCS S 2502-Y)
Sethæð: 454 mm
Þyngd: 4,76 kg.
Staflanlegur á gólfi: 12 stk án bólstrunar, 10 stk með bólstraðri setu.
Þessa vöru er hægt að skoða og prófa í sýningarsal okkar í Skeifunni 17.
Share er einstaklega falleg og vönduð vörulína frá Ocee&Four Design.
Hönnuðir eru Strand+Hvass.
Share fjölskyldan samanstendur af:
Share Basic
Share Meet
Share Move
Share Move Alu
Share Stool
Share Bench
Fjölskyldur einkennast af einstakri blöndu af sjálfstæðum persónuleikum og sameiginlegum gildum. Share Family er ekkert öðruvísi!
Vottanir: EN 16139:2013, EN1022:2005
Four Design er ISO 14001 og ISO 9001 vottað fyrirtæki
Four Design er FSC vottað fyrirtæki (FSC-C161956)
5 ára ábyrgð gegn framleiðslugöllum
Framleiðandi: Four Design
Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar