Sett - 3 blýantar, strokleður og yddari | A4.is

Sett - 3 blýantar, strokleður og yddari

FAB217086

Glæsilegt sett með blýöntum, yddara og strokleðri. Vandaðir og fallegir blýantar með góðu vinnuvistfræðilegu þríhyrndu gripi svo þú þreytist síður í hendinni þótt þú skrifir mikið og lengi í einu. Blýið er sterkt og brotnar ekki auðveldlega. 

  • Litur: Svart
  • 5 hlutir í pakkanum: 3 blýantar, tunnuyddari, strokleður
  • Harka á blýi: B
  • Sterkt blý sem brotnar ekki auðveldlega, SV (e. Secural Bonding Process)
  • Umhverfisvænt, vatnsbundið lakk
  • Strokleður er PVC laust
  • FSC vottun, viður úr sjálfbærri skógrækt
  • Framleitt í Þýskalandi


  • Framleiðandi: Faber-Castell