
Nýtt
Sett - 2 blýantar og 1 strokleður, Dinosaur
FAB111517
Lýsing
Sett með tveimur fallegum risaeðlublýöntum og einu risaeðlustrokleðri
Blýantarnir eru með mjög sterku blýi sem brotnar ekki auðveldlega. Vinnuvistfræðilegt, þríhyrnt grip tryggir að þú heldur rétt utan um blýantinn og strokleðrið og þreytist síður í hendinni.
- Blýharka blýants HB
- Þýsk framleiðsla
- Þríhyrnt grip, hentar bæði rétt- og örvhentum
- FSC vottun á blýöntum, viður úr sjálfbærri skógrækt
- Framleiðandi: Faber-Castell
Eiginleikar