










Series 2 skrifborðsstóll, 4D armar, svart Atlantic, svartur kross
STL436AIR3DAT046205
Lýsing
Steelcase | Series 2
Series 2 frá Steelcase er fallegur skrifborðsstóll sem hægt er að sérsníða með nánast endalausum möguleikum á samsetningum með tillitli til lita og efnisáklæða.
Sérsniðinn fyrir þig og þitt umhverfi sem gerir stólinn að fallegu tákni fyrir vinnustaðinn eða heimaskrifstofuna.
Series 2 stóllinn er með Air LiveBack® tæknina frá Steelcase. Air LiveBack® tækni vinnur í gegnum nýstárlega rúmfræðilega hönnun sem veitir háþróaðan stuðning.
Mótað 3D bylgjumynstrið í bakinu veitir bæði öndun og viðeigandi stuðning fyrir hvern hluta hryggsins. Það sveigir til í tvívídd þegar þú færir þig til í stólnum til að skapa persónuleg
þægindi sem passar hverjum notanda stólsins.
Steelcase Series 2 sameinar það sem skiptir máli – þægindi, stíl og einstaklingsmiðaða hönnun.
Steelcase Series 2 er fullbúinn gæðastóll.
Steelcase | Series 2
Hæðarstillingar - sethæð 40-51 cm.
4D stillanlegir armar
Dýptarsilling á setu
Mjóbaksstuðningur
Stjórnanleg mótstöðuþyngd á baki
Eftirfarandi atriðum má stjórna með sérpöntun
Hægt er að fá krossinn í gráum lit eða með burstuðu áli
Hægt að fá mismunandi liti á áklæði og jafnvel sessu í einum lit og bak í öðrum
Hægt að fá í staðlaðri stærð eða barstólahæð
Hægt að fá með eða án arma
Hægt að fá með eða án höfuðpúða
Hægt að fá með herðatré fyrir yfirhafnir
Steelcase er eitt stærsta fyrirtæki í heimi í framleiðslu skrifstofuhúsgagna.
Steelcase er leiðandi í ábyrgð. Steelcase Global Warranty = Ábyrgð í sérflokki
12 ára Steelcase ábyrgð á öllum hreyfanlegum hlutum
Lífstíðarábyrgð á sætisskel, ytri bakskel, undirstelli og fóthring
Series 2 er vottaður skv. EN 1335-1. EN1335-2
Áklæði Atlanta er vottað með EU Ecolabel og OEKO-TEX STANDARD 100.
Slitþol Atlanta á kvarða Martindale eru 110.000 snúningar.
5 ára ábyrgð á áklæði
Framleiðandi: Steelcase
Framleiðsluland: Frakkland
Komdu til okkar í sýningarsalinn í Skeifunni 17 og prófaðu vöruna og fáðu nánari upplýsingar eða sendu okkur póst á husgogn@a4.is og við svörum um hæl.
Eiginleikar