Segulspil sjóorrusta - ferðaútgáfa | A4.is

Segulspil sjóorrusta - ferðaútgáfa

FER688096

Skemmtilegt spil þar sem leikmenn reyna að sökkva skipum andstæðingsins. Ferðaútgáfan gerir þér auðvelt fyrir að taka spilið með á milli staða svo spilið hentar t.d. frábærlega í ferðalagið.


  • Fjöldi leikmanna: 2
  • Þjálfar rökhugsun
  • Ferðaútgáfa, auðvelt að taka með á milli staða
  • Fyrir 7 ára og eldri


Framleiðandi: Piatnik