Secret Message - leynipenni með stenslum
TRE959423
Lýsing
Með þessum sniðuga penna getur þú skrifað leyndarmálin þín án þess að þau sjáist. Þegar þú vilt svo sjá það sem þú skrifaðir eða teiknaðir beinir þú einfaldlega UV-ljósinu sem er í lokinu á pappírinn og þá sérðu það sem þú skrifaðir. Að auki fylgja 12 flottir stenslar með.
- Penni með UV-ljósi ásamt 12 stenslum
- Lengd á penna: U.þ.b. 13,2 cm
- Rafhlöður: 3 stk. LR41 (fylgja með)
Framleiðandi: Trendhaus